Nú stendur yfir rafræn kosning um kjarasamning Samiðnar við Reykjavíkurborg sem undirritaður var 18. nóvember sl. Kosningin stendur til kl. 12 föstudaginn 27. nóvember og verða úrslitin birt á vefnum kl. 16 sama dag.
SMELLIÐ HÉR TIL AÐ KJÓSA - Upplýsingar um samninginn