Nýr kjarasamningur við ríkið samþykktur

Kosningu um nýjan kjarasamning við fjármála- og efnahagsráðherra f.h. ríkissjóðs með gildistíma frá 1. maí er lokið og samþykktu 84% samninginn en 16% voru honum andsnúin. Kosningaþátttaka var 74%.

mannlif nemar

Hér má skoða samninginn  -  Hér má skoða glærukynningu um samninginn