Félags- og faggreinafundur var haldinn í Borgartúni 30 í Reykjavík í gær.
Á fundinum fór Hilmar Harðarson yfir stöðuna í kjaramálum og fjallaði um SALEK-samkomulagið. Þorbjörn Guðmundsson, framkvæmdastjóri Samiðnar fjallaði um lífeyrissmál og fleira.
Næsti fundur er í kvöld í Krossmóum 4 í Reykjanesbæ.
Á fundinum voru líflegar umræður.