Félags- og faggreinafundi í Eyjum frestað

Félags- og faggreinafundinum sem vera átti í Eyjum í hádeginu í dag 26. nóvember verður frestað um óákveðin tíma vegna veðurs.

vestmannaeyjar b

Nýr fundartími verður auglýstur þegar hann hefur verið ákveðinn.