Kjarasamningur við Kirkjugarða Reykjavíkur undirritaður

Í dag 2. desember var undirritaður kjarasamningur milli Samiðnar og Kirkjugarða Reykjavíkur.

Smidur
Kjarasamningurinn er byggður á sömu forsendum og lagðar voru til grundvallar við ríkið.
Samingurinn verður kynntur starfsfólki á föstudag kl. 09 í fundarsal í Borgartúni 30. 6. hæð.

Hér má skoða samninginn.

undirritunKGRP

Sigurður Kristjánsson, trúnaðarmaður FIT og Þórsteinn Ragnarsson, forstjóri Kirkjugaða Reykjavíkurprófastsdæma handsala nýjan kjarasamning Samiðnar við KGRP með á myndinni er Þorbjörn Guðmundsson, framkvæmdastjóri Samiðnar.