Fundir með starfsmönnum ISAL í dag

Félagsmenn FIT hjá Isal (Ríó Tinto Alcan) athugið!


Sameiginlegir FUNDIR stéttarfélaganna verða haldinir í Álfafelli, Íþróttarhúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði í dag fimmtudaginn 3. desember 2015.

untitled--11

kl. 14:00 og kl.16:30

Dagskrá:

Staða kjaramála

Samninganefnd stéttarfélaganna