Kosning um kjarasamning við Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæmis

Kosning stendur nú yfir um nýjan kjarasamning Samiðnar f.h. aðildarfélga við Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma sem undirritaður var 2. desember sl. Kosningunni lýkur kl. 12 n.k. mánudag 7. desember.

fit kosning

Kjósa hér - Skoða samninginn