Kjarasamningur við kirkjugarða Reykjavíkur samþykktur

Nýr kjarasamningur við Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma með gildistíma frá 1. maí var samþykktur í atkvæðagreiðslu með 70% atkvæða gegn 30%. Þátttaka í kosningunni var 77%.

reykjavik

Sjá samninginn