Desember fréttabréf FIT er komið út og hefur verið sent ásamt dagbók til allra félagsmanna FIT.
Meðal efnis í blaðinu er umfjöllun um kjarasamninga, grein um lífeyrissjóðsmál, umfjöllun um SALEK samkomulagið og margt fleira.
Hér má lesa fréttabréfið í heild sinni.