Stjórn og starfsfólk FIT óskar félagsmönnum sínum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.
Athugið að lokað verður á skrifstofu félagsins á aðfangadag og gamlársdag.