Kjarasamningur við Samband íslenskra sveitarfélaga undirritaður

Á föstudaginn 8. janúar var undirritaður kjarasamningur Samiðnar fyrir hönd aðildarfélaga sinna við Samband íslenskra sveitarfélaga. Gildistími samningsins er frá 1. maí á síðasta ári til marsloka árið 2019.

undirritun sambsveit

Á myndinni er samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga.

Sjá samninginn í heild sinni hér