Kynningarfundur um raunfærnimat

IÐAN-fræðslusetur verður með kynningarfund um raunfærnimat miðvikudaginn 20. janúar nk. kl. 17.00 í húsnæði IÐUNNAR að Vatnagörðum 20.

raunfaernimatsbordi

Á vorönn 2016 er fyrirhugað raunfærnimat í eftirtöldum greinum: bílgreinum, húsasmíði, múriðn, pípulögnum, málaraiðn, skrúðgarðyrkju og málmsuðu.

Hefur þú starfað við iðngrein og vilt ljúka sveinsprófi? Þá gæti raunfærnimat verið fyrir þig.

Nánar á vef IÐUNNAR