Flugávísanir til sölu á orlofssíðu FIT

Nú er komnar í sölu flugávísanir til eftirfarandi áfangastaða Flugfélagsins Ernir. Vestmannaeyjar, Höfn í Horfnafirði, Húsavík og Bíldudalur. Sjá nánar hér; Flugávísanir

aircharter

Miðarnir gilda eingöngu fyrir félagsmenn FIT. Takið fram við pöntun að greitt sé með flugávísun frá FIT. Félagsmenn sjá sjálfir um að panta flug hjá Flugfélaginu Erni. Takmarkanir á miðana eru: Ekki er hægt að nota þessa flugmiða í eftirfarandi flug á háanna-tímabilinu 1.júní 2015 – 31.ágúst 2015 - 08:55 (morgunflug) Reykjavík-Höfn mánudaga, miðvikudaga og föstudaga. - 18:55 (síðdegisflug) Höfn-Reykjavík mánudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga. - Öll flug Reykjavík-Vestmannaeyjar og Vestmannaeyjar-Reykjavík um verslunarmannahelgi ár hvert og er þá átt við frá föstudegi til mánudags þá helgi.