Samiðn undirritaði í dag f.h. Félags iðn- og tæknigreina nýjan kjarasamning við Samband garðyrkjubænda.
Samningurinn er á hliðstæðum nótum og þeir samningar sem gerðir hafa verið undanfarna daga.
Katrín María Andrésdóttir, framkvæmdastjóri Sambands garðyrkjubænda og Þorbjörn Guðmundsson, framkvæmdastjóri Samiðnar.