Tilboðsferðir fyrir félagsmenn FIT

Í samvinnu við Sumarferðir og Úrval-Útsýn býður FIT félagsmönnum uppá 30 tilboðsferðir til einhvers af áfangastöðum ferðaskrifstofanna, frá maí og út september sumarið 2016. Greiða þarf 5.000 krónur fyrir 35.000 króna afslátt þannig að raunafsláttur er 30.000 krónur. Fyrirkomulagið verður með þeim hætti að félagsmenn fara inn á orlofsvefinn og velja tilboðsferðir og kaupa afsláttinn. Með afsláttarkóða sem fæst við kaupin, bókar félagsmaðurinn hjá einhverri af ferðaskrifstofunum og skráir afsláttarkóðann í bókunina. Þá á afslátturinn að koma fram strax. Sjá hér; Tilboðsferðir

summer beach