Klukk - nýtt tímaskráningar app

Klukk er nýtt frítt tímaskráningar app fyrir Android/iOS sem ætlað er launafólki.
Notandi skráir vinnutímana sína með Klukk og hefur þannig yfirsýn yfir unnar vinnustundir.
Í klukk er hægt að virkja staðsetningarbúnað sem minnir notandann á að klukka sig inn og út.
Einnig er hægt að senda sér tímaskráningarskýrslu úr Klukk á netfang viðkomandi.

Klukk er sótt í App store og Play store.

Hlekkirnir eru hér ef þú átt eftir að sækja Klukk.

Apple - Iphone

Google - Android

Skoða spurt og svarað um Klukk

klukkbordi