Kynning á kjarasamningum - Selfoss í kvöld Eyjar á morgun

ForsidaA

Nú hafa verið haldnir fundir á þremur stöðum á landinu, í Reykjanesbæ, í Reykjavík og á Akranesi. Tveir kynningarfundir verða til viðbótar:

á Selfossi í kvöld fimmtudag 11. febrúar kl. 19.00
að Austurvegi 56, 3. hæð

í Vestmannaeyjum á morgun föstudag 12. febrúar kl. 12:00
í Kaffi Kró

Boðið verður uppá súpu og brauð á fundunum

Allir félagsmenn FIT eru hvattir til að mæta á fundina og kynna sér samningana sem fara í atkvæðagreiðslu í þessum mánuði.