Niðurstöður í kosningu um kjarasamning Samiðnar og Bílgreinasamnbandsins annars vegar og Samiðnar og Félags pípulagningameistara hins vegar liggja fyrir.
Báðir samningarnir voru samþykktir.
Samingur Samiðnar og Bílgreinasambandsins:
21,8% þáttaka var í kosningunni
Já sögðu 88%
Nei sögðu 10%
Auðu skiluðu 2%
Samningur Samiðnar og Félags pípulagningameistara:
7,3% þáttaka var í kosningunni
Já sögðu 73%
Nei sögðu 18
Auðu skiluðu 9%