Opnað fyrir leigu í Florida - Laust í sumar 2016

orlando b

Opnað var fyrir leigu á húsinu í Orlando á Flórída fyrir árið 2017 þriðjudaginn 1. mars kl.13:00.

Þann 7. mars kl. 13.00 verður svo opnað fyrir alla að leigja húsið í Orlando.

Minnt er á að húsið rúmar 12 manns og sólarhringsleigan verður kr. 12.000.- auk þrifagjalds kr. 15.000.- fyrir hverja leigu.
Staðgreiða þarf leiguna en bókanir og greiðsla er á orlofsvef FIT. LOKAÐ verður til 7. mars á bókanir þeirra sem hafa áður leigt húsið í Orlando.

Skoða húsið á orlofsvefnum

ATHUGIÐ:
Vegna forfalla er húsið okkar á Florida í Orlando laust 15. til 29. júlí núna í sumar.

Húsið er á tveimur hæðum með 6 svefnherbergjum með pláss fyrir 12. manns.