IÐAN fræðslusetur auglýsir eftir sviðsstjóra bílgreinasviðs

IÐAN fræðslusetur leitar eftir öflugum einstaklingi í starf sviðsstjóra bílgreinasviðs, en Ragnar B. Ingvarsson, núverandi sviðsstjóri, hefur verið ráðinn tæknistjóri IÐUNNAR.

idan is forsida v2016

Umsóknarfrestur er til og með 23. mars nk. Ráðið verður í starfið sem fyrst.

Nánari upplýsingar í meðfylgjandi auglýsingu.