Afhending sveinsbréfa 17. mars 2016

Afhending sveinsbréfa fór fram í gær í veglegu hófi á Hótel Natura.
Alls voru 34 félagsmönnum FIT afhent sveinsbréf í 5 iðngreinum: 
Bifvélavirkjun, pípulögnum, málaraiðn, húsasmíði og vélvirkjun.
Afhent voru verðlaun fyrir hæstu einkun á sveinsprófi.
Mæting var mjög góð eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.
FIT óskar öllum nýsveinum til hamingju með sveinsprófið.

ForsidaB

rh object 6323

rh object 6328

rh object 6345

rh object 63391

rh object 6335

Sjá fleiri myndir á facebook síðu FIT