Af gefnu tilefni minnum við, félagsmenn sem fengu úthlutað orlofshúsi í sumar, á að síðasti greiðsludagur er á mánudaginn 4. apríl.
Þann 5. apríl kl. 13.00 falla þær úthlutanir úr gildi og verða settar á orlofssíðuna þar sem félagsmenn geta pantað ógreiddar vikur. Þá gildir fyrstur kemur - fyrstur fær.