Þing Samiðnar 22. og 23. apríl

Áttunda þing Samiðnar verður haldið dagana 22. og 23. apríl n.k. á Grand Hóteli við Sigtún.

Föstudagur 22. apríl
KL. 10.30 Þingsetning með ræðu formanns Samiðnar - Ávarp gesta
KL. 11.30 Staðfesting á tilnefningu í nefndarnefnd og kjörbréfanefnd - Afgreiðsla kjörbréfa
KL. 11.35 Staðfesting á þingsköpum
KL. 11.40 Kosning þingforseta og ritara þingsins
KL. 11.55 Skýrsla stjórnar
KL. 12.25 Ársreikningur vegna 2015
KL. 12.30 Hádegismatarhlé
KL. 13.15 Umræður um skýrslu stjórnar og afgreiðsla ársreiknings
KL. 13.30 Kosning þingnefnda
KL. 13.40 Framlagning þingmála
KL. 14.00 Nýtt vinnumarkaðslíkan - Frummælendur:
- Hannes Sigurðsson, aðstoðarframkvæmdastjóri SA
- Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ
- Jens Bundvad, generalsekreterare IN
KL. 15.00 Hópastarf
KL. 17.30 Þinghlé
KL. 19.30 Þingveisla

Laugardagur 23. apríl
KL. 9.00 Íslenska lífeyriskerfið, breytingar framundan - Frummælandi:
- Þorbjörn Guðmundsson, framkvæmdastjóri Samiðnar
Hópastarf
KL. 11.00 Einn réttur - Ekkert svindl - Frummælandi:
- Dröfn Haraldsdóttir, sérfræðingur félagsmáladeild ASÍ
KL. 11.50 Kosning formanns
KL. 12.00 Hádegismatur
KL. 13.00 Kosning varaformanns
KL. 13.10 Afgreiðsla þingmála
KL. 13.30 Kosning framkvæmdastjórnar
KL. 13.30 Afgreiðsla miðstjórnar
KL. 14.30 Afgreiðsla þingmála og umræður
KL. 15.00 Kosning sambandsstjórnar og félagslegra skoðunarmanna
KL. 15.10 Afgreiðsla þingmála
KL. 17.00 Þinglok

Sjá hér

mannlif jakkafot