Opnun á leigu orlofsbústaða FIT

Í dag kl 13:00 er hægt að leigja orlofshús FIT tímabilið september til desemberloka 2016. Þar gildir reglan fyrstur kemur fyrstur fær. Eins er búið að setja inn nóvembermánuð til leigu í Hátúni, Reykjavík. Einnig búið að opna fyrir alla í sumarleigu 2016. Sjá hér

fitjahlid 4