Í dag er fjallað um eina af mörgum fjölhæfum konum sem eru félagsmenn í Félagi- iðn og tækingreina.
Fagfólkið er samstarfsverkefni Samtaka iðnaðarinns og mbl.is. en þar segir;
„Það er gaman að vinna á karlavinnustað, ég svosem þekki ekkert annað,“ segir Ásta Marý Stefánsdóttir, vélvirki hjá Marel. Hún myndi þó vilja sjá fleiri konur í greininni enda sé starfið hjá Marel bæði skemmtilegt og skapandi. Hún fór í vélvirkjanámið eftir að hafa verið á vélaverkstæði föður síns frá blautu barnsbeini og utan vinnu er hún í krefjandi söngnámi. Sjá myndskeiðið hér.