„Gam­an að vinna á karla­vinnustað“

Í dag er fjallað um eina af mörgum fjölhæfum konum sem eru félagsmenn í Félagi- iðn og tækingreina.  

Fagfólkið er samstarfsverkefni Samtaka iðnaðarinns og mbl.is. en þar segir;

„Það er gam­an að vinna á karla­vinnustað, ég svosem þekki ekk­ert annað,“ seg­ir Ásta Marý Stef­áns­dótt­ir, vél­virki hjá Mar­el. Hún myndi þó vilja sjá fleiri kon­ur í grein­inni enda sé starfið hjá Mar­el bæði skemmti­legt og skap­andi. Hún fór í vél­virkj­a­námið eft­ir að hafa verið á véla­verk­stæði föður síns frá blautu barns­beini og utan vinnu er hún í krefj­andi söngnámi. Sjá myndskeiðið hér.

suduvinna