Nýtt á vef: Innskráning með rafrænum skilríkjum.

innskraning islykill

Félagsmenn vinsamlegast athugið að opnað hefur verið fyrir afgreiðslu á orlofshúsasíðu með rafrænum skilríkjum í stað númera sem eru á félagsskírteinunum. Þegar félagar skrá sig inn á orlofsvefinn opnast myndin hér að neðan þar sem þeir geta annað hvort skráð sig inn eða sótt um viðeigandi skilríki. Þeir félagar sem ekki treysta sér að fara þessa leið geta áfram haft samband við skrifstorfuna í síma 535-6000 og fengið leiðbeiningar.

Rafraen skraning