Greiðslur úr sjúkrasjóð fyrir sumarlokun.

Félagsmenn FIT athugið að síðustu tvær greiðslur úr sjóðnum fyrir sumarfrí verða 28. júní og 12. Júlí. Fyrsta greiðsla eftir sumarfrí verður 9 ágúst.
Greiðslur úr sjúkrasjóð eru annan hvern þriðjudag og verða þá umsóknir að hafa borist sjóðnum á föstudegi.

Hvaða styrkir eru i boð?

mannlif fjoldskylda