Nýr kjarasamningur við Kerfóðrun ehf. samþykktur

Niðurstað atkvæðagreiðslunnar vegna kjarasamningsins á milli annars vegar Kerfóðrunar ehf. og hins vegar FIT, Verkalýðsfélagsins Hlífar, og VM sem undirritaður var 29. ágúst er eftirfarandi:
Á kjörkrá voru 36. Atkæði greiddu 29. Já sögðu 22. eða 80,56%, Nei sögðu 6. eða 20,69%. Auðir 1. eða 3,45%.
Kjarasamningurinn er því samþykktur.

isal