Brigde haustið 2016

Spilað verður áfram bridge á 2ja vikna fresti á fimmtudögum í vetur í Borgartúni 30, 6. hæð og eru allir félagsmenn velkomnir. 

Hér fyrir neðan er listi yfir bridge kvöldin fram að áramótum.

bridgemynd

Mynd frá brigdekvöldi sl. vor.

Fyrsta kvöldið verður 22. september 2016 og hefst spilamenska kl 19:30

22.09: Upphitun
06.10: Fit bikarinn
20.10: Fit bikarinn
03.11: Hraðsveitakeppni Verkfærasölunnar
17.11: Hraðsveitakeppni Verkfærasölunnar
01.12: Hraðsveitakeppni Verkfærasölunnar
15.12: Jólamótið