42. Þing ASÍ sett í dag

42. Þing ASÍ hófst nú í morgun. Þingið stendur yfir 26.-28. október á Hilton Reykjavík Nordica.

Yfirskrift þingsins að þessu sinni er:
Samstaða í 100 ár - sókn til nýrra sigra!

Umfjöllunarefni þingsins eru m.a.:

  • Nýtt kjarasamningslíkan
  • Velferð
  • Atvinnulíf og menntun
  • Vinnumarkaður og jafnrétti

Nánari upplýsingar um þingið má finna hér.

setning42ASIGylfi Arnbjörnsson setur 42. þing ASÍ á 100 ára afmæli sambandsins

Hér er hægt að horfa á beina útsendingu frá þinginu.