Kosningu forseta Alþýðusambands Íslands er lokið. Voru sitjandi forseti og varaforseti endurkjörnir.
Nýkjörnir forsetar ASI, Gylfi Arnbjörnsson, Ólafía Rafnsdóttir og Sigurður Bessason ásamt Magnus Gissler, framkvæmdastjóra Norrænu verkalýðshreyfingarinnar.