Forsetar ASÍ endurkjörnir

Kosningu forseta Alþýðusambands Íslands er lokið. Voru sitjandi forseti og varaforseti endurkjörnir.

forsetarASIendurkjornir

Nýkjörnir forsetar ASI, Gylfi Arnbjörnsson, Ólafía Rafnsdóttir og Sigurður Bessason ásamt Magnus Gissler, framkvæmdastjóra Norrænu verkalýðshreyfingarinnar.