Ráðstefna haldin í tilefni af 30 ára afmæli Lagnafélags Íslands

Ráðstefna verður haldin fimmtudaginn 17. Nóvember, kl; 13:00 í ráðstefnusal Orkuveitu Reykjavíkur,Bæjarhálsi. Ráðstefnan er haldin í tilefni af 30 ára afmæli Lagnafélags Íslands. Ráðstefnan er öllum opin.

Sjá nánar hér

pipari