Allt iðandi af músum

Þeir félagsmenn sem eru að nýta orlofsbústaði FIT vinsamlegast athugið að nú fer að kólna og það er búið að vera gott sumar fyrir hagamúsina. Mýs eignast bara afkvæmi á sumrin. Stofninn er lítill að vori og stór að hausti. Það er því mjög mikilvægt að félagsmenn passi að loka hurðum og gluggum í orlofshúsum og geymslum til þess að músin komist ekki inn og láti okkur vita ef þið verðið vör við mýs eða músaskít í húsum okkar.

birkilundur 2b