Félags- og faggreinafundir framundan

Félags- og faggreinafundir FIT verða haldnir dagana 28. nóvember til 2. desember á eftirtöldum stöðum:

Reykjanesbær:
Mánudagur 28. nóvember Kl. 18.00
Krossmói 4.
Súpa í boði félagsins.

Reykjavík:
Þriðjudagur 29. nóvember Kl. 20.00
Borgartúni 30, 6. hæð.

Akranes:
Miðvikud. 30. nóvember Kl. 20.00
Salur eldri borgara, Kirkjubraut 40.

Selfoss:
Fimmtudaginn 1. desember kl. 19:00.
Í sal FIT að Austurvegi 56, 3 hæð
Súpa í boði félagsins.

Vestmannaeyjar:
Föstudagur 2. desember kl. 12.00
Kaffi Kró (ef flugfært er).
Súpa í boði félagsins.

adalfundur

Dagskrá fundanna verður:

  • Kjaramál
  • Launakönnun FIT
  • Önnur mál