Ný kjarakönnun meðal félagsmanna FIT

Nú eru komnar út niðurstöður úr samantekt um laun og launaþróun, sem var unnin fyrir FIT af Henný Hinz, deildarstjóra hagdeildar ASÍ, úr gögnum frá Hagstofu Íslands.

Einnig niðurstöður úr kjarakönnun sem FIT gerði meðal félagsmanna sinna. 

Könnunin var gerð í september og október sl.

Hér má skoða helstu niðurstöður könnunarinnar og yfirlit yfir launaþróun.

forsidaKonnun