Nýtt fréttabréf er komið út

BordiForsidaNov2016

Nú ætti nýtt Fréttabréf FIT að vera komið inn um bréfalúgur félagsmanna.

Meðal efnis að þessu sinni:

  • Launakönnun FIT
  • Viðhorfskönnun
  • Ferð heldri félagsmanna
  • Útskrift nýsveina
  • Og margt fleira

Hér má lesa Fréttabréfið í heild sinni.

ForsidaNov2016