Félags- og faggreinafundur á Selfossi í kvöld

Haldinn verður félags- og faggreinafundur FIT í kvöld fimmtudaginn 1. desember kl. 19:00. 
Fundurinn verður í sal FIT að Austurvegi 56, 3. hæð 
Súpa í boði félagsins.

Selfossforsida

Dagskrá fundanna verður:

Kjaramál
Launakönnun FIT
Önnur mál