Gleðileg jól! Opnunartími um hátíðarnar

Félag iðn- og tæknigreina óskar félagsmönnum sínum, fjölskyldum þeirra og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári með þökk fyrir samskiptin á liðnu ári.

jol med texta haegra megin an logo

Skrifstofa FIT verður lokuð á Þorláksmessu og 2. janúar.

Erindi má senda á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.