Bridge á vorönn 2017

Áfram verður spilað bridge eftir áramót á 2ja vikna fresti. Spilað er á fimmtudögum í vetur í Borgartúni 30, 6. hæð og eru allir félagsmenn velkomnir.

bridge2

Hér fyrir neðan er listi yfir bridge kvöldin fram á vor:

Fyrsta kvöldið 12. janúar 2017 og hefst spilamennska kl. 19:30

12. janúar: BYKO-bikarinn
26. janúar: BYKO-bikarinn
9. febrúar: Byggiðnarbikarinn
23. febrúar: Byggiðnarbikarinn
9. mars: Aðalsveitakeppni Húsasmiðjunnar
22. mars (ath. miðvikud.): Aðalsveitakeppni Húsasmiðjunnar
7. apríl: Lokakvöldið, einmenningur og uppgjör vetrarins

Spilamennska hefst kl. 19:30 öll kvöldin.