Kosning og kynningarfundur um kjarasamning tækniteiknara

Kosning stendur nú yfir um nýgerðan kjarasamning Félags iðn- og tæknigreina f.h. Félags tækniteiknara við Félag ráðgjafaverkfræðinga sem undirritaður var 22. desember sl.

Kynningarfundur um kjarasamninginn verður haldinn fimmtudaginn 12. janúar kl. 12 á hádegi í Borgartúni 30, 6. hæð.

Tækniteiknarar: Kynnið ykkur kjarasamninginn, mætið á kynningarfundinn á fimmtudaginn og takið þátt í kosningu um samninginn.

Atkvæðagreiðslunni lýkur kl. 13 þriðjudaginn 17. janúar nk. og munu úrslitin verða birt hér á heimasíðu FIT um klukkustund síðar.

Idnadarstulkan

Smelltu hér til að skoða samninginn.

Smelltu hér til að kjósa um samninginn.