Kynning á kjarasamningi snyrtifræðinga

kynningSnyrtifrSamn

Á fræðslufundi hjá Félagi íslenskra snyrtifræðinga, FÍSF, sem haldinn var í vikunni í Húsi atvinnulífsins kynntu Hilmar Harðarson, formaður FIT og Ragnar Árnason, forstöðumaður vinnumarkaðssviðs SA, nýja kjarasamninga snyrtifræðinga sem gilda frá 1. janúar 2016 til 31. desember 2018.

Þetta er fyrsti kjarasamningur sem gerður hefur verið fyrir þessa starfsgrein. Hann er því mikilvægur áfangi fyrir félagsmenn í greininni.

Hér má skoða kynningarglærur um kjarasamninginn

Hér má skoða kjarasamninginn í heild sinni.

SnyrtifrKynning

KynningSnyrtifr