Niðurstöður kosningar um kjarasamning tækniteiknara

Niðurstöður liggja nú fyrir í kosningu um kjarasamning tækniteiknara.

Samningurinn var samþykktur með öllum greiddum atkvæðum og tekur hann því gildi nú þegar. Gildistími samningsins er frá 1. janúar 2017 til og með 28. febrúar 2019.

hjalmur teikningar

Við óskum tækniteiknurum til hamingju með nýjan kjarasamning.

Hér má kynna sér nýja samninginn.