Orlofshús FIT í Orlando, Florida, laust 18. mars til 6. apríl.

Vegna forfalla er orlofshús FIT í Orlando, Flórida, laust á tímabilinu 18. mars - 6. apríl  2017

orlando b

Nú er tækifærið að skella sér í sólina og njóta þess sem Florida hefur uppá að bjóða. Orlando er höfuðborg skemmtigarða, því í nágrenni borgarinnar eru margir af stærstu og þekktustu skemmtigörðum heims. Þar að auki eru fjölmargir fallegir golfvellir á þessu svæði og á kvöldin iðar miðborgin af lífi.

Nú gildir: Fyrstur pantar - Fyrstur fær

Smelltu hér til að skoða húsið og bóka.