100 ár frá stofnun Múrarafélags Reykjavíkur

murarar
MÚRARAFÉLAG Reykjavíkur er 100 ára í dag, 2. febrúar, en það var stofnað árið 1917 í Bárufélagshúsinu. Aðalhvatamenn að félagsstofnuninni voru þeir Óli Ásmundsson, Kornelíus Sigmundsson og Ólafur Jónsson. Fyrsti formaður félagsins var Einar Finnsson. Frumkvöðlarnir höfðu allir unnið við nýbyggingu Nathans og Olsens, Reykjavíkurapótek, og byggt var á árunum 1916 til 1918. 
Múrarafélag Reykjavíkur sameinaðist Félagi- iðn og tæknigreina 1. Janúar 2009.
Félag- iðn og tæknigreina er stéttar- og fagfélag iðnaðarmanna. Félagsmenn eru samtals 3.575.
Óskum öllum múrurum og steinsmiðum til hamingju með þessi tímamót.
stelpur mura