Á morgun, miðvikudaginn 1. mars kl. 13.00 verður opnað fyrir leigu á Orlofshúsinu í Orlando í Flórída fyrir árið 2018.
Þeir sem ekki hafa fengið úthlutað í Flórída áður, hafa forgang til 7. mars kl. 13.00.
7. mars kl. 13.00 verður opnað á bókanir fyrir alla félagsmenn.