Íslandsmót iðn- og verkgreina 2017

Íslandsmót iðn- og verkgreina verður haldið dagana 16. - 18. mars í Laugardalshöll

Mótið er opið áhorfendum alla dagana og samhliða mótinu fer fram framhaldsskólakynning.

idnnemi

Nánari upplýsingar á http://verkidn.is/

Skoða dagskrá Íslandsmótsins

Við hvað viltu starfa?
komdu í Laugardalshöllin 16.-18. mars og kynntu þér fjölbreytileika iðn- og starfsgreina og námsframboð flestra framhaldsskóla landsins.
Starfsmenntun býður upp á lifandi og fjölbreytilegt starfsumhverfi. Tækifærin eru mikil og atvinnumöguleikar mjög góðir þar sem skortur er á fólki með iðnmenntun. Möguleikar eru á framhaldsnámi bæði hér heima og erlendis auk þess sem starfsmenntun veitir ákveðin starfsréttindi sem gilda bæði hér á landi sem og víða erlendis.
Kynntu þér málið nánar á eftirfarandi síðum:
Nám og störf
Nema hvað
Næstu skref
Fagfólkið