Þjónustusíður FIT

Nú hefur þjónustusíða FIT verið opnuð öllum félagsmönnum. Þjónustusíðunni er ætlað að auka þægindi félagsmanna og auka upplýsingaaðgengi.

Fyrst um sinn mun vera hægt að sækja um styrki og fylgjast með launagreiðslum. Á næstu mánuðum mun svo aukast við þjónustuliði.

Innskráning á síðuna fer fram í gegnum island.is  Smelltu hér til að skrá þig inn

 

 

styrkirFIT