Keppninni á Íslandsmóti iðn- og verkgreina 2017 var haldið í Laugardalshöll dagana 16. - 18. mars.
Keppninni á Íslandsmótinu lauk á laugardag.
Verðlaunaafhending fór fram í lok keppninnar.
Sjá hér: Úrslit á Íslandsmóti iðn- og verkgreina 2017.
Hér má sjá nokkrar myndir frá laugardeginum. Fleiri myndir er hægt að skoða á Facebook-síðu FIT