Afhending sveinsbréfa 30. mars 2017

Afhending sveinsbréfa fór fram á Reykjavík Hilton Nordica í gær 30. mars. Að hófinu stóðu Félag iðn- og tæknigreina, Byggiðn-félag byggingamanna og meistarafélögin í viðkomandi greinum.

Um framkvæmd samkomunnar sá IÐAN-fræðslusetur og var mæting mjög góð.

Afhent voru sveinsbréf í 6 iðngreinum, 24 í bifvélavirkjun, 7 félagsmenn í FIT í húsasmíði, 6 í málaraiðn, 12 í pípulögnum, 10 í skrúðgarðyrkju og 9 í vélvirkjun.

Myndir af afhendingunni má skoða á facebook síðu FIT

rh object 9984

Sveinar í bifvélavirkjun.

rh object 0012

Sveinar í húsasmíði.

rh object 0062

Sveinar í pípulögnum.

rh object 0025

Sveinar í málaraiðn.

rh object 0081

Sveinar í skrúðgarðyrkju

rh object 0147

Sveinar í vélvirkjun.

rh object 9946

Hæstur á sveinsprófi í bifvélavirkjun var Hrannar Sigurðsson.

rh object 0043

Hæstur á sveinsprófi í pípulögnum var Lárus Hrafn Hallsson.

rh object 9854

Góð mæting var á afhendinguna.

rh object 9882

Hildur Elín Vignir, framkvæmdastjóri IÐUNNAR-fræðsluseturs stjórnaði samkomunni.

rh object 9936

rh object 9952

Fleiri myndir af afhendingunni má skoða á facebook síðu FIT