Golfmót Samiðnar - úrslit

Hið árlega golfmót Samiðnar var haldið á Hlíðavelli í Mosfellsbæ föstudaginn 16. júní og mættu yfir 50 golfarar til leiks en mótið var jafnframt innanfélagsmót  FIT og Byggiðnar.  Hér má sjá úrslit mótsins en Samiðnarstyttuna hlaut að þessu sinni Sigurður Óskar Waage.

Golfmót Samiðnar 2017 Úrslit
Golf